Háifoss
At 122m, Háifoss (‘The High Falls’) in the river Fossá is second highest waterfall in Iceland. Impressive rainbows form in the spray that rises up the cliff face. A little way further upstream, Granni (‘Neighbour’) thumbles over the rocks, a small pre-echo of its big brother lower down the gorge.
Háifoss í Fossá er annar hæsti foss landsins 122 m á hæð. Þar sem hann steypist fram af hamrabrúninni leika geislar sólarinnar sér í úðanum og mynda fagran regnboga. Skammt innar í gljúfrinu fellur Granni niður klettana, stóra bróður til samlætis.
|