SigrunKr
Sigrún Kristjánsdóttir was born in 1961. She grew up on a farm in the western part of Iceland. She showed an early interest in photography and got her first camera at eleven. The landscape in the countryside influenced her artistic creation over the years. She had the sea, mountains, rock, hills and peat around her. When she started taking photographs seriously, nature in Iceland fascinated her. In photography, the most interesting thing is to capture the great variations in the landscape, express the beauty in colors and light, and capture what doesn't come back, like clouds.
Sigrún also uses photography as a material to create works in composite images with an idea behind them. It is life and the purpose of life that is foremost in her mind in those works. These works are derived from life experiences that Sigrún had during her teenage years. In these works, the idea takes precedence. After that comes work on the project of interpreting with composite photographs.
Sigrún graduated with a visual arts course from Tröllaskaga High School in the spring of 2021.
There she studied photography and painting. Both these mediums have fascinated her.
Sigrún Kristjánsdóttir fæddist árið 1961. Hún ólst upp á sveitabæ á Vesturlandi. Hún sýndi ljósmyndun snemma áhuga og fékk sína fyrstu myndavél þegar hún var ellefu ára gömul. Landslagið í sveitinni hafði áhrif á listsköpun hennar í gegnum árin. Hún hafði sjóinn, fjöllin, kletta, hæðir, mela og móa í kringum sig. Þegar hún fór að taka ljósmyndir af alvöru heillaði náttúran á Íslandi hana. Í ljósmyndun er áhugaverðast að fanga hin miklu andstæður í náttúrunni, tjá fegurðina í litum og birtu. Fanga það sem kemur ekki aftur til að mynda skýjafar.
Sigrún notar líka ljósmyndun sem efnivið til að búa til verk í samsettum myndum með hugmynd að baki. Það er lífið og tilgangur lífsins sem er henni efst í huga í þeim verkum. Þessi verk eru sprottin af lífsreynslu sem Sigrún varð fyrir á unglingsárunum. Í þessum verkum hefur hugmyndin forgang. Að því loknu kemur vinna við verkefnið að túlka með samsettum ljósmyndum.
Sigrún útskrifaðist af myndlistarbraut frá Menntaskólanum á Tröllaskaga vorið 2021.
Þar lærði hún ljósmyndun og málaralist. Báðir þessir miðlar hafa heillað hana.