Looking over Álftavatn towards Herðubreið.
Mount Herðubreið, located North of Vatnajökull, is 1685 meters high and made out of tuff (palagonite). It´s been named the queen of Icelandic mountains and was voted the National Mountain of Iceland in the year 2003.
Horft yfir Álftavatn til Herðubreiðar.
Herðubreið er 1685 m hátt móbergsfjall norðan Vatnajökuls. Hún hefur verið kölluð drottning íslenskra fjalla og hún var kosin þjóðarfjall Íslands árið 2003.
|