Eyjafjallajökull and Tindfjallajökull
The glaciers stand out in all their majesty above the weathered móberg (palagonite) mountains in the foreground, of which Stóra-Grænafell is highest. The vegetation cover here poor, and streams have no difficulty in cutting deep gullies in the landscape.
Eyjafjallajökull og Tindfjallajökull
Jöklarnir skarta sínu fegursta í fjarska yfir sundurskornum móbergsfjöllunum. Þar rís Stóra-Grænafjall hæst. Gróðurþekjan er þunn og viðkvæm og lækirnir rista auðveldlega rúnir í ásýnd landsins.
|